fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Hvernig evran bjargaðist

Egill Helgason
Mánudaginn 7. janúar 2013 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópuritstjóri The Economist, John Peet, útskýrir hvernig evran bjargaðist á síðasta ári. Hann nefnir þrjá hluti – og segir að útlitið sé mun bjartara en á horfðist um mitt árið.

Í fyrsta lagi er það aðeins meiri stöðugleiki í Grikklandi og sú staðreynd að Grikkir vilja halda í evruna, eins og birtist í síðustu kosningunum þar í landi.

Í öðru lagi er það viðhorfsbreyting í Þýskalandi. Þjóðverjar vilja ekki að evran hrynji og þeir vilja ekki að ríki gangi úr evrusamstarfinu, því eru þeir viljugir til að gera meira til að bjarga gjaldmiðlinum en áður, líkt og að endursemja um skuldbindingar Grikklands.

Í þriðja lagi er það framganga Evrópska seðlabankans undir stjórn hins nýja bankastjóra, Mario Draghi. Hann lýsti því yfir að ef þyrfti væri rétt að prenta peninga til að berjast gegn kreppunni og kaupa skuldabréf ríkja sem eiga í vandræðum. Þetta hafði meðal annars þau áhrif að skuldaálag Spánverja og Ítala lækkaði verulega.

 

Smellið hér til að horfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk
Eyjan
Í gær

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?