fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Flugdólgurinn og fjölmiðlaveruleikinn

Egill Helgason
Laugardaginn 5. janúar 2013 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinir nýju samskiptamiðlar breyta ýmsu í fjölmiðlun.

Maður missir stjórn á sér í flugvél, hann er bundinn og keflaður. Aðrir farþegar taka mynd af honum og setja á Facebook. Myndin berst loks út um allan heim, kemur í erlend stórblöð.

Maðurinn er nafngreindur – hann verður upp frá þessu flugdólgurninn með stóru F-i.

Fyrir fáum árum hefði þetta ekki verið staðan. Fréttin hefði sjálfsagt birst, en maðurinn hefði verið nafnlaus. Aðeins fáir hefðu vitað um athæfi hans.

Þetta er að sumu leyti skuggalegt. Maðurinn virðist hafa verið í skelfilegu drykkjukasti, nánast með deleríum tremens. Það er er eitt hæsta stig alkóhólisma, lýsir sér meðal annars í ofskynjunum. Það er mjög slysalegt ef maður í slíku ástandi nær að komast um borð í flugvél. Ef marka má hegðun hans er hann fársjúkur alkóhólisti. Enda var honum komið undir læknishendur í New York.

Það afsakar ekki það sem hann gerði – en það er glöggt dæmi um hinn nýja fjölmiðlaveruleika að mynd hans og nafn skuli hafa borist út um allan heim á fáum dögum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk
Eyjan
Í gær

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?