fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Með Bjartmari fram á bláa nóttina

Óþarfi að vera í fylgd með fullorðnum

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 21. október 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nánast fullt út úr dyrum þegar Bjartmar Guðlaugsson hélt útgáfutónleika í Háskólabíói síðasta laugardag enda alltaf ávísun á stuð þegar hann er annars vegar.

Á tónleikunum kynnti Bjartmar nýútgefna plötu sem ber heitið Blá nótt og fór jafnframt yfir það heitasta af sínum fjörtíu ára ferli, en um þessar mundir eru liðin heil þrjátíu ár frá því að metsöluplata hans, Í fylgd með fullorðnum, kom út.

Á tónleikunum þurfti samt enginn að vera í fylgd með fullorðnum enda stóðu þeir ekki fram á blánótt heldur bara rétt fram að miðnætti og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru aðdáendur Bjartmars hæstánægðir með skemmtunina.

Mynd: BB

Mynd: BB

Bjartmar Guðlaugsson er fyrir löngu orðinn þjóðargersemi.
Að í fjörtíu ár Bjartmar Guðlaugsson er fyrir löngu orðinn þjóðargersemi.

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Enda með frábæra reynslu.
Þétt hljómsveit Enda með frábæra reynslu.

Mynd: BB

Bjartmar er með fremstu textasmiðum landsins og margir kunna lög hans utan að.
Söngskáld og sögumaður Bjartmar er með fremstu textasmiðum landsins og margir kunna lög hans utan að.

Mynd: BB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Í gær

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic