fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
FréttirPressan

Farðu í bað, klæddu þig, farðu í strætó

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 22:30

Tæpar fimm mínútur að fullhlaða síma, það er ekki slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smáforritið Show My Day var búið til í Aabenraa í Danmörku og hefur náð töluverðri útbreiðslu víða um heim. Smáforritið segir notendum til dæmis hvenær þeir eigi að fara í bað, klæða sig, taka strætó og hvenær eigi að hitta einhvern. Betina Carstens bjó smáforritið til en lét sig ekki dreyma um að það yrði vinsælt víða um heim. Það sem rak hana áfram var að sonur hennar er einhverfur og þarfnaðist yfirsýnar og skipulags í hinu daglega lífi.

Smáforritið segir til upp á mínútu hvenær á að gera ákveðna hluti og þegar notandinn hefur merkt við að hann hafi gert þá getur hann snúið sér að næsta verkefni. Með þessu fær notandinn sýn yfir verkefni sín. Smáforritið er nú notað í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Færeyjum. Auk þessu eru skólar í Boston í Bandaríkjunum nú að kynna sér smáforritið og kosti þess.

En það eru fleiri en einhverfir sem nota smáforritið því margir fullorðnir, sem glíma við andlega fötlun, eru farnir að nota það segir í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins um málið. Þar er haft eftir Cecilie Granbjerg, 19 ára þroskaheftri konu, að henni líði miklu betur eftir að hún fór að nota smáforritið. Nú eigi hún miklu auðveldara með að komast í gegnum daginn. Smáforritið segi henni hvenær hún eigi að fara að sofa, hvenær hún eigi að gera ákveðna hluti eða hitta einhvern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu
Pressan
Fyrir 4 dögum

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós