fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

Jólaöl í gömlu ölgerðinni

Egill Helgason
Laugardaginn 20. desember 2014 23:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er skemmtileg jólafrétt og jólaauglýsing – brot úr gömlu Reykjavík.

Þarna er fólk samankomið að morgni, rétt fyrir jól, til að fá hvítöl á brúsa í Ölgerð Egils Skallagrímssonar sem þá var við Rauðarárstíg.

Fólk kom með stór ílát til að ná í ölið sem freyddi af krana. Það var einstaklega bragðgott – altént er það betra í minningunni en hvítölið sem er selt í plastflöskum í búðum. Eða kannski var það athöfnin sem gerði þetta skemmtilegt.

Nú er líka farið að selja hvítöl í dósum blandað saman við appelsín – mér varð óvart á að kaupa það um daginn – það er dísætur andskoti og bragðvondur eftir því.

Þarna mynduðust oft langar biðraðir og best var að koma snemma morguns.

Ég náði í þessar myndir af Facebook síðu Eggerts Þór Bernharðssonar sagnfræðings. Hann vann við hvítölssöluna og þaðan man ég fyrst eftir honum.

 

10535046_10204465941024981_7114293681386512018_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“

Borgin heldur áformum um flugvöll í Hvassahrauni til streitu og Njáll Trausti furðu lostinn – „Enginn pólitíkus á íslandi er að fara að skrifa upp á það“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna teflir öllu fram og segir Sjálfstæðisflokkinn geta gert margt betur – „Sorglegt að sjá víða að við förum ekki betur með fé“

Áslaug Arna teflir öllu fram og segir Sjálfstæðisflokkinn geta gert margt betur – „Sorglegt að sjá víða að við förum ekki betur með fé“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum