fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Hægt að fækka leiðréttum til muna

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. nóvember 2014 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orð Tryggva Þórs Herbertssonar frá því í gær vekja athygli, þess efnis að sér sé misboðið vegna manns sem hafði nýskeð grætt mikla peninga, var á móti leiðréttingunni, en tók samt við peningunum

Þarna gæti tvennt komið til álita.

Þeir sem ekki þurfa á leiðréttingunni að halda eiga ekki þiggja hana.

Og hins vegar – þeir sem eru ekki sammála leiðréttingunni eiga ekki að þiggja hana.

Hvort tveggja gæti verið áhugavert. Þá er líka víst að myndi fækka mikið í röðum þeirra sem fá leiðréttingu. Líklega um tugi prósenta. Og hinir sem þurfa mikið á þessu að halda væru að fá miklu meira.

En þá værum við náttúrlega að tala um allt öðruvísi leiðréttingu.

Það er svo merkilegt að Tryggvi ræddi í þessu sambandi um að „þiggja skattfé“ – almennt hafa helstu talsmenn leiðréttingarinnar ekki talað þannig.

 

e5eeed4712-380x230_o

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur