fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Eyjan

Gott að láta sig dreyma

Egill Helgason
Þriðjudaginn 28. október 2014 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhvern tíma var sagt í tímaritinu Economist að Norðurlandaráð væri tilgangslausasta alþjóðasamstarf í heimi.

Þetta varð tilefni til móðgunar víða á Norðurlöndunum, en í þessu var þó sannleikskorn. Það kemur ekkert sérlega mikið út úr norrænu samstarfi þótt það sé í sjálfu sér viðkunnanlegt.

Enda vilja sumir ganga lengra, færa Norðurlöndin nær hvort öðru, jafnvel stofna norrænt sambandsríki.

Það eru ljómandi skemmtilegar hugmyndir, en eru kannski nær því að vera samkvæmisleikur en eitthvað annað. Það má spekúlera í þessu, en sannleikurinn er sá að Norðurlöndin eru ekki að fara að ganga í sambandsríki eða yfirleitt að efla norrænt samstarf.

Staðan er sú að þrjú Norðurlandanna eru í ESB – þunginn í utanríkispólitík þeirra beinist þangað. Eitt þeirra notar evruna. Eitt er ríkasta land í heimi og notar aurana meðal annars til að halda úti öflugustu byggðastefnu sem þekkist í veröldinni.

En það er svosem gott að láta sig dreyma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur