fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

Sigur Syriza

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. janúar 2015 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hvernig spilast úr málum hjá Syriza í Grikklandi. Flokkurinn er sigurvegari í þingkosningum, en nær hann að mynda nógu sterka ríkisstjórn til að fylgja kröfum sínum eftir? Þessi fjöldahreyfing virðist ætla að fá um 37 prósent atkvæða – miklu meira en gömlu spilltu stjórnarflokkarnir sem leiddu Grikkland inn í kreppu og hafa getað lafað áfram við völd, sumpart vegna þess að valkosti hefur vantað og vegna þess að þeir eru þægir gagnvart peningavaldinu.

Skilaboðin nú eru ótvíræð.

Þau beinast að Alþjóða gjaldeyrissjóðnum, Evrópska seðlabankanum og Evrópusambandinu – og ofurvaldi fjármálastofnana.

Fólk er mikilvægara en peningar.

389239

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 18 klukkutímum
Sigur Syriza

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“