fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Eyjan

Hluthafar í Borgun fái 4,7 milljarða í arð

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2017 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: DV

Lagt verður til að hlut­hafar í Borgun fái greiddan allt að 4,7 millj­­arða króna arð á stjórnarfundi félagsins á morgun. Sam­kvæmt heim­ildum Morg­un­­blaðs­ins er búið að kynna helstu hlut­höf­um til­­lög­una og þeir hafa ekki mótmælt, verður gengið út frá því að tillagan verði samþykkt einróma þar sem hagnaður Borgunar var nærri 8 milljarðar króna í fyrra og því gangi arðgreiðslan ekki nærri félaginu.

Íslands­­­banki, sem er í eigu ríkisins, á 63,47% hlut í Borgun, Eign­­ar­halds­­­fé­lagið Borg­un er skráð fyr­ir 29,38% hlut og BPS er skráð með 5% hlut. Íslands­­­banki fær því greidda frá Borg­un rúma þrjá millj­­arða, Eign­­ar­halds­­­fé­lagið Borg­un fær 1,4 millj­­arða og BPS 235 millj­­ón­ir. Í fyrra voru greiddir 2 milljarðar í arð.

Landsbankinn hefur stefnt stefnt Borgun hf., forstjóra Borgunar hf., BPS ehf. og Eignarhaldsfélaginu Borgun slf. Krefst bankinn viðurkenningar á skaðabótaskyldu vegna sölunnar á Borgun. Erfitt hefur verið að  meta þær fjár­hæðir sem Lands­bankinn fór á mis við, en fram kemur í svartri skýrslu ríkisendurskoðunar að hagnaður Borg­unar, alls um 6,2 milljarðar króna, varð að nokkru leyti til eftir sölu eignarhlutar Borgunar í Visa Europe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla