fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Eyjan

Markaðsvirði lyfjafyrirtækisins Teva hrynur: Stjórnin lætur forstjórann líka taka pokann sinn

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 7. febrúar 2017 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Óli var áður forstjóri Acatvis þegar Björgólfur Thor Björgólfsson var stjórnarformaður. Það rann síðar inn í Teva, en Björgólfur Thor á lítinn hlut í því félagi.

Alþjóðlegi lyfjarisinn Teva tilkynnti í morgun um umfangsmiklar skipulagsbreytingar. Forstjóri samstæðunnar lætur af störfum, þar sem stjórn fyrirtækisins telur hann ekki njóta trausts fjárfesta, en hlutabréf félagsins hafa hríðfallið á mörkuðum að undanförnu.

Sigurður Óli Ólafsson sem var forstjóri samheitalyfjasviðs fyrirtækisins var nýlega látinn taka poka sinn, en félagið tók yfir rekstur íslenska lyfjafyrirtækisins Actavis fyrir skemmstu.

Hlutabréf lyfjafyrirtækisins Teva halda áfram að falla og hafa þau nú lækkað um tæplega helming á síðustu 12 mánuðum. Teva er í hópi stærstu lyfjafyrirtækja heims og hefur vaxið mikið í gegnum skuldsettar yfirtökur.

Rekstur fyrirtækisins hefur ekki staðist væntingar fjárfesta ef marka má viðbrögð fjárfesta. Þrátt fyrir mikinn vöxt hefur markaðsvirði þess lækkað um rúmlega 30 milljarða bandaríkjadala eða um ríflega 3,400 milljarða íslenskra króna.

Frétt Reuters um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dönum líkar ekki tónninn, utanríkisráðherra talar um áherzlubreytingar og forsætisráðherra treystir á vernd

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dönum líkar ekki tónninn, utanríkisráðherra talar um áherzlubreytingar og forsætisráðherra treystir á vernd