fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Eyjan

Segir uppbyggingu ríkisins galna: „Borðleggjandi að setja þetta í hendur einkaaðila“

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 9. mars 2017 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group.

Björgólfur Jóhansson forstjóri Icelandair Group segir galið að íslenska ríkið sé að taka áhættu með því að taka þátt í uppbyggingu Keflavíkurflugvallar og tók hann undir orð Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar um að skoða þurfti hvort rétt sé að hið opinbera sé að byggja upp flugvöll og reka fríhöfn á kostnað skattgreiðenda.

Björgólfur sagði þetta á Íslandsbanka í Hörpu þar sem kynnt var ný ferðaþjónustuskýrsla og greint er frá á vef Viðskiptablaðsins:

Það er galið að íslenska ríkið skuli taka svona mikla áhættu við uppbyggingu á flugvellinum,

sagði Björgólfur. Hann sagði flugvöllinn áhættusaman eins og hvern annan rekstur en enn áhættusamari þar sem eftirspurn eftir flugi sé sveifukennt. Lagði Björgólfur áherslu á að áhættan væri ávallt ríkisins og það sé ekki rétt:

Eins með fríhöfnina, það er hluti af tekjuöflun svæðisins og það er því borðleggjandi að setja þetta í hendur einkaaðila, að hluta eða öllu leyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dönum líkar ekki tónninn, utanríkisráðherra talar um áherzlubreytingar og forsætisráðherra treystir á vernd

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dönum líkar ekki tónninn, utanríkisráðherra talar um áherzlubreytingar og forsætisráðherra treystir á vernd