fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Eyjan

Marine Le Pen segir af sér formennsku

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 24. apríl 2017 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marine Le Pen hefur sagt af sér sem formaður frönsku Þjóðfylkingarinnar, Front National. Franskir fjölmiðlar greindu frá þessu á áttunda tímanum í kvöld. Le Pen mætir Emmanuel Macron í seinni hluta frönsku forsetakosninganna eftir rúmar tvær vikur en hún hlaut næst flest atkvæði í fyrri hluta kosninganna í gær.

Le Pen sagði við fjölmiðla í kvöld að hún segi af sér formennsku í flokknum til að einbeita sér að kosningabaráttunni, sem verður að öllum líkindum mjög hörð og erfið. Með afsögninni sé hún að rísa ofar flokkadráttum. Ekki liggur fyrir hvort afsögnin sé tímabundin fram yfir kosningarnar 7.maí eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum