fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Fréttatíminn gjaldþrota

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 3. maí 2017 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson.

Útgáfufélag Fréttatímans verður fært til gjaldþrotaskipta. Starfsmenn hafa ekki fengið greidd laun fyrir mars en framhaldið verður í höndum skiptastjóra. Valdi­mar Birg­is­son, fram­kvæmda­stjóri Frétta­tím­ans, staðfesti þetta í samtali við mbl nú í morgun.

Fréttatíminn hefur ekki komið út síðan 7.apríl síðastliðinn og hefur vefsíða blaðsins ekki hreyfst síðan 8.apríl.

Starfsmenn hafa átt í deilum við Gunnar Smára Egilsson fyrrverandi ritstjóra og útgefanda blaðsins, lýsti Ingi Freyr Vilhjálmsson fyrrverandi blaðamaður því þegar starfsmenn hefðu ekki fengið borgað í byrjun apríl, Gunnar Smári hafi boðað forföll og starfsmenn hafi svo hlustað á hann í útvarpinu ræða afhverju það þyrfti að stofna Sósíalistaflokk á Íslandi.

Gunnar Smári hafnaði því að hann gengi frá blaðinu með verðmæti og að hann hefði rætt lengi um rekstrarvanda Fréttatímans, hann hefði reynt að safna fé án árangurs og þegar það hafi ekki gengið upp þá hafi lánadrottnar óskað eftir því að hann léti af störfum. Gunnar Smári sagði gjaldþrot Fréttatímans vera vont mál og komi sér illa fyrir marga, mestan fjárhagslegan skaða beri núverandi og fyrrverandi hluthafar:

Mestan tilfinningalegan skaða af þrotum blaðsins ber starfsfólkið sem þrátt fyrir að hafa lagt sig fram og gefið út frábært blað uppsker engan sigur og þarf að bíða uppgjörs á búinu eftir launagreiðslur, nokkrir vegna vinnu í mars, en aðrir til að fá laun út uppsagnarfrestinn. Því miður á ég ekki pening til að greiða þessi laun. Ég lagði restina af sparifé mínu í fyrirtækið fyrir þar síðustu mánaðamót til að borga launin þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni