fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

Siggi Stormur leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 23. mars 2018 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Þ. Ragnarsson

Almennur félagsfundur Miðflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkti tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí n.k.

 Oddvitasæti listans skipar Sigurður Þ. Ragnarsson veður- og jarðvísindamaður og í öðru sæti er Bjarney Grendal Jóhannesdóttir grunnskólakennari.

„Við erum ákaflega stolt af þessum sterka lista sem við bjóðum fram hér í Hafnarfirði. Hafnarfjörðurinn er sterkt og samheldið samfélag byggt á grónum merg og við viljum byggja það upp til framtíðar á þeim grunni. Við leggjum höfuðáherslu á að finna skynsamlegar lausnir á þeim áskorunum sem Hafnarfjarðarbær stendur frammi fyrir og viljum fá bæjarbúa og önnur framboð með okkur í uppbyggilega rökræðu um þær. Við göngum því óbundin til kosninganna í vor en erum tilbúin að starfa með öllum sem vilja vinna með okkur að skynsamlegum málum sem bæta hag bæjarbúa. Við munum alltaf setja málefnin í forgang og hlökkum til að kynna stefnumál okkar á næstu vikum,“

segir Sigurður.

Listi Miðflokksins í Hafnarfirði til sveitarstjórnarkosninga 2018 er svo skipaður:

Nr. Nafn Starf/menntun
1 Sigurður Þ. Ragnarsson Náttúruvísindamaður
2 Bjarney Grendal Jóhannesdóttir Grunnskólakennari
3 Jónas Henning Fjárfestir
4 Gísli Sveinbergsson Málarameistari
5 Arnhildur Ásdís Kolbeins Viðskiptafræðingur
6 Elínbjörg Ingólfsdóttir Öryggisvörður
7 Ingvar Sigurðsson Framkvæmdastjóri
8 Magnús Pálsson Málarameistari
9 Sævar Gíslason Iðnfræðingur
10 Ásdís Gunnarsdóttir Sjúkraliði
11 Davíð Gígja Sjómaður
12 Bjarni Bergþór Eiríksson Sjómaður
13 Sigurður F. Kristjánsson Kjötiðnaðarmaður
14 Haraldur J Baldursson Véltæknifræðingur
15 Skúli Alexandersson Bílstjóri
16 Rósalind Guðmundsdóttir Viðskiptafræðingur
17 Árni Guðbjartsson Fv. baadermaður
18 Guðmundur Snorri Sigurðsson Bifvélavirkjameistari
19 Tómas Sigurðsson Rekstrarstjóri
20 Árni Þórður Sigurðarson Tollvörður
21 Kristinn Jónsson Skrifstofumaður
22 Nanna Hálfdánardóttir Frumkvöðull
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“