fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Eyjan

Sigmundur segir forsætisráðherra heldur hallmæla landnámsmönnum vegna skattsvika en standa í hárinu á vogunarsjóðunum

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Mynd: DV/Sigtryggur Ari

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gerir sér mat úr ummælum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem á ráðstefnu OECD-ríkjanna í París, sagði íslendinga eiga sér langa sögu skattsvika, sem rekja mætti til landnámsmanna er vildu ekki greiða Haraldi Noregskonungi skatta.

Þetta fór ekki vel í Sigmund sem segir:

„Merkilegt að ríkisstjórnin skuli ekki þora að standa uppi í hárinu á alræmdum vogunarsjóðum (sem ekki eru þekktir fyrir áhuga á skattgreiðslum) af ótta við skaða ímynd landsins í alþjóða-fjármálaheiminum en svo mætir forsrh. hjá OECD til að auglýsa að „Íslendingar eig[i] sér langa sögu skattsvika” og landið hafi í raun verið stofnað af skattsvikurum.“

 

 

Þá segir Sigmundur að Katrín hallmæli heldur Íslendingum fyrir að borga ekki skattana sína til Haralds hárfagra, heldur en að standa upp í hárinu á vogunarsjóðunum árið 2018:

 

„M.ö.o. Fremur en að standa upp í hárinu á vogunarsjóðum árið 2018 hallmælir ráðherra Íslendingum fyrir að standa upp í hárinu á Haraldi hárfagra fyrir 1.100 árum.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
Gaf Díegó í jólagjöf
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Ingi hjólar af krafti í Sjálfstæðisflokkinn – „Þá hefðum við átt að segja nú er nóg komið“

Sigurður Ingi hjólar af krafti í Sjálfstæðisflokkinn – „Þá hefðum við átt að segja nú er nóg komið“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út