fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Katrín heimsótti OECD í París

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ángel Gurría, aðalframkvæmdastjóri OECD. Mynd: OECD/ Andrew Wheeler

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti í morgun Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) í París. Í heimsókn sinni fundaði hún með Ángel Gurría aðalframkvæmdastjóra áður en hún tók þátt í setningarathöfn Anti-Corruption & Integrity Forum með ávarpi og þátttöku í pallborði. Aðrir þátttakendur voru Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, Gabriela Michetti, Frans Timmermans, Delia Matilde Ferreira Rubio og Gabriela Ramos.

Á fundi forsætisráðherra með aðalframkvæmdastjóranum var farið yfir árangur og áskoranir í efnahagsmálum, þ.á.m. framlegð af ferðaþjónustu, samkeppnishæfni atvinnulífsins, afnám gjaldeyrishafta, PISA og aðrar áætlanir á sviði menntamála.

Árangur Íslands á sviði jafnréttismála og framlag til umbóta á alþjóðavettvangi var einnig til umræðu og ákveðið að Ísland skipuleggi rakarastofuráðstefnu í OECD í haust.

Á ráðstefnunni talaði forsætisráðherra um heilindi í stjórnmálum, stjórnsýslu og atvinnulífinu og áskoranir á því sviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris