fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2024
Eyjan

Nú þykir mér tíra!

Trausti Salvar Kristjánsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Steinar Gunnlaugsson

Jón Steinar  Gunnlaugsson skrifar:

Samkvæmt almennum hegningarlögum er refsivert að valda með vísvitandi líkamsárás öðrum manni tjóni á líkama og heilbrigði.
Hvernig ætli standi á því að sumt fólk, þ.m.t. úr hópi starfandi lækna, telji sjálfsagt að valda vísvitandi líkamstjóni hjá ómálga börnum? Telja þeir að foreldrar þeirra hafi heimild til að samþykkja líkamsmeiðinguna?

Og biskup Íslands fellur í fang Kára læknis og tekur undir þessa vitleysu. Það þarf enga lagabreytingu til að banna mönnum að valda börnum líkamsmeiðslum. Ákvæði um þetta eru nú þegar í lögum.
Ég segi bara eins og móðir mín heitin hefði sagt: Nú þykir mér tíra!
Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólga vegna gjaldskráa á Akureyri – „Ef þeir taka ekki þátt í þessu gefur það auga leið að samningar munu losna“

Ólga vegna gjaldskráa á Akureyri – „Ef þeir taka ekki þátt í þessu gefur það auga leið að samningar munu losna“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Mörg ríki hanga milli vonar og ótta á húninum í Brussel

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Mörg ríki hanga milli vonar og ótta á húninum í Brussel
Eyjan
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ekki nefna vextina!

Thomas Möller skrifar: Ekki nefna vextina!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“

Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Grátandi ferðaþjónusta

Óttar Guðmundsson skrifar: Grátandi ferðaþjónusta