fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Fjórtán framboð í flokksvali Samfylkingar

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram 9. – 10. febrúar nk. fyrir val á framboðslista í borgarstjórnarkosningunum í vor. Framboðsfrestur rann út í kvöld og samkvæmt tilkynningu frá Samfylkingunni hafa 14 gefið kost á sér.

Þau eru:

 

Nafn titill

sæti

Skúli Helgason borgarfulltrúi

3

Teitur Atlason fulltrúi á Neytendastofu

7-9

Þorkell Heiðarsson náttúrufræðingur

5-7

Aron Leví Beck málari og byggingarfræðingur

3

Dagur B. Eggertsson læknir og borgarstjóri

1

Dóra Magnúsdóttir varaborgarfulltrúi og leiðsögumaður

4

Ellen Calmon fyrrverandi formaður ÖBÍ

5

Guðrún Ögmundsdóttir tengiliður vistheimilia, fyrrv. alþingismaður

5-7

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi

2

Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi

3

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi

2

Magnús Már Guðmundsson formaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar

4

Sabine Leskopf varaborgarfulltrúi

3-4

Sigríður Arndís Jóhannsdóttir verkefnastjóri

4-6

 

Kosningarétt hafa allir skráðir félagar í Samfylkingunni í Reykjavík með lögheimili í sveitarfélaginu sem náð hafa 16 ára aldri á valdag. Kjörskrá lokar 1. febrúar 2018 kl. 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur