fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Eyjan

Skattadagurinn á morgun

Trausti Salvar Kristjánsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert er óumflýjanlegt í lífinu annað en dauðinn og skattar segir máltækið

Á morgun er Skattadagurinn svokallaði. Því miður er ekki um að ræða alþjóðlegan frídag, né niðurfellingu á greiðslu skatta þennan dag, heldur morgunverðarfund Deloitte á Íslandi í samvinnu við Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands. Þetta er 15. árið sem fundurinn fer fram.

 

 

 

Opnunarávarp flytur fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson.

Þá flytur Bjarni Þór Bjarnason, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, erindi sem heitir „Skattabreytingar-Ýmsum spurningum ósvarað.

Þar á eftir mun Helga Árnadóttir, framkvæmdarstjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, flytja erindi um skatta og gjaldtöku í ferðaþjónustu.

Skattalegir hvatar nýrrar ríkisstjórnar verða til umfjöllunar hjá Mörtu Guðrúnu Blöndal, aðstoðarframkvæmdarstjóra Viðskiptaráðs Íslands.

Þá mun Niels Josephsen, yfirmaður skattadeildar Deloitte Nordic, tala um strauma og stefnur í skattamálum á Norðurlöndum.

Fundarstjóri er Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“
Eyjan
Í gær

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?