fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Vicky Balch missti fótlegginn í hræðilegu slysi: „Ég þurfti að læra að elska líkamann minn aftur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. janúar 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vicky Balch missti hægri fótlegginn í hræðilegu slysi í júní 2015. Eftir slysið átti hún mjög erfitt og glímdi við sjálfsvígshugsanir. Nú hefur hún lært að elska líkamann sinn upp á nýtt og til að samfélagið lítur á sem kynþokkafullt þá sat hún fyrir nakin til að sýna að það sé hægt að elska örin sín.

Vicky var ein af fimm manneskjum sem slasaðist alvarlega í breska skemmtigarðinum Alton Towers í Staffordshire í júní 2015. Vagn í rússíbananum sem var á fleygiferð rakst á tóman vagn sem sendur hafði verið af stað í prufuferð. Fórnarlömbin voru föst í rúmlega fjórar klukkustundir, átta metrum frá jörðu, að bíða eftir að vera bjargað.

Frá slysstað – Mynd/Newsteam

Vicky sagði að hún hafi íhugað að binda enda á líf sitt eftir að hún missti i fótlegginn en í dag hefur hún lært að elska líkamann sinn eins og hann er. Hún vill sýna öðrum örin sín og veita þeim innblástur. Hún sat fyrir á nærfötunum í fyrra og hefur nú einnig setið fyrir nakin og lítur stórglæsilega út á myndunum.

Sérstaklega í byrjun, þá voru dagar sem ég vildi ekki vera hérna lengur. Ég hugsaði „Hver er tilgangurinn? Ég mun aldrei geta lifað lífi mínu né ástarlífi mínu til fulls aftur.“

sagði hún við Sunday People.

En nú segir hún að hún hefur áttað sig á því að það er alltaf einhver sem mun finnast þú aðlaðandi, sama hvernig þú lítur út. Hún sagði frá því í viðtalinu að hún hefur stundað kynlíf eftir slysið og átt þrjá kærasta í stuttan tíma. Hún kynntist þeim annaðhvort á Tinder eða í gegnum vini en bætti við að það væri erfitt.

Það var ekki mjög gaman því mér fannst ég ekki kynþokkafull. Ég var mjög meðvituð um þetta og leið ekki vel. Það hefur áhrif á stemninguna og ég vildi hafa ljósin slökkt.

Ég þurfti að læra að elska líkamann minn aftur. Ég held að ég muni aldrei sætta mig við hvað gerðist, en ég elska líkamann minn eins og hann er. Ég kalla þau baráttuör og ég hef þurft að sætta mig við þau.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Árásin á Yönu og fjölskyldu hennar – Emmanuel gekkst undir langa aðgerð í gær

Árásin á Yönu og fjölskyldu hennar – Emmanuel gekkst undir langa aðgerð í gær
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Willum er kominn til Englands

Willum er kominn til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rashford missir prófið
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Afmæliskaka Trump eykur á ríginn milli Taylor Swift og Kim Kardashian

Afmæliskaka Trump eykur á ríginn milli Taylor Swift og Kim Kardashian
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.