fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Ashton Kutcher: „Konan mín kom hingað á flóttamannavegabréfi í miðju Kalda stríðinu“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 30. janúar 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashton Kutcher er ein af þeim fjölmörgu sem mótmæltu aðgerðum Donald Trump um helgina. Ashton er giftur leikkonunni Milu Kunis en hún flutti sjö ára gömul til Bandaríkjanna frá Sovétríkjunum, þeim hluta sem heitir í dag Úkraína.  Hún fékk fyrst „VISA“ dvalarleyfi til þess að koma til Bandaríkjanna sem flóttamaður í miðju Kalda stríðinu. Ashton sagði á Twitter að blóðið í sér væri byrjað að sjóða, vegna ákvarðana Donald Trump forseta að banna komu fólks frá ákveðnum löndum til Bandaríkjanna.

Mila Kunis og Ashton Kutcher – Mynd/Getty

Ashton var kynnir á SAG verðlaunum í gær og í opnunarræðu sinni talaði hann líka um þetta mikla hitamál. Margar stjörnur tjáðu þar einnig óánægju sína með atburði síðustu daga. Ashton og Mila eiga saman tvö börn, Wyatt tveggja ára og Dimitri tveggja mánaða. Þau hafa verið gift síðan í júlí 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Braut kynferðislega gegn börnum og veifaði kynfærunum á almannafæri

Braut kynferðislega gegn börnum og veifaði kynfærunum á almannafæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.