Mikið ljós og vernd er yfir landinu okkar fallega. Mikill undirbúningur er hjá stjórnsýslunni þessa dagana. Lausna er að finna í kaupum og eða sölu á eignum. Jákvæðni, Frelsi, Virðing, ættu að vera einkunnarorð landans þessar vikurnar. Jákvætt andrúmsloft smitar út frá sér. Frelsi, snýst um, að njóta líðandi stundar. Virðing, snýst að öllu leyti um, að sína öðrum virðingu. Sjálfsvirðing, leiðir af sér virðingu til annarra.
Spakmæli vikunnar:
SEGÐU ekki að þú sért fátækur, af því draumar þínir hafa ekki ræst, sá er fátækastur sem aldrei hefur átt sér draum. Knús
Hrúturinn 21. mars til 19. apríl
Nautið 20. apríl til 20. maí
Tvíburarnir 21. maí til 20. júní
Krabbinn 21. júní til 22. júlí
Ljónið 23. júlí til 22. ágúst
Meyjan 23. ágúst til 22. september
Vogin 23. september til 22. október
Sporðdrekinn 23. október til 21. nóvember
Bogmaðurinn 22. nóvember til 21. desember
Steingeitin 22. desember til 19. janúar
Vatnsberinn 20. janúar til 18. febrúar
Fiskarnir 19. febrúar til 20.mars