fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Tvíburar af sitthvorum kynþættinum vekja athygli: „Þetta er svo sjaldgæft!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2017 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvíburasystur frá Illanois eru að vekja mikla athygli og það er ekki bara af því þær eru ofurkrúttlegar. Kalani og Jarani eru níu mánaða gamlar. Kalani fékk hvíta litarhaftið frá móður þeirra meðan Jarani fékk dökka litarhaftið frá föður þeirra. Líkurnar að par af ólíkum kynþætti eignist tvíbura með sitthvorn húðlitinn er 1 á móti 500, samkvæmt BBC.

„Fyrst þegar þær fæddust þá vildi ég trúa því, en þetta er svo sjaldgæft að ég hélt að þetta myndi ekki gerast fyrir mína tvíbura! En jú þær eru tvíburar af sitthvorum kynþætti!“

sagði móðirin við KHQA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekki í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í janúar – ,,Sýnum öllum hópnum traust“

Ekki í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í janúar – ,,Sýnum öllum hópnum traust“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Fleygði óvart hundrað milljörðum króna á haugana – Nú vill hann reyna að endurheimta peningana

Fleygði óvart hundrað milljörðum króna á haugana – Nú vill hann reyna að endurheimta peningana