fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Frægar konur sem völdu að eignast ekki börn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar konur velja að eignast ekki börn og er það alveg fullkomlega eðlilegt. Hins vegar fyrir konur í sviðsljósinu er það oft erfitt þar sem þær fá oft furðulegar og óviðeigandi spurningar tengdar barneignum, eins og af hverju þær vilja ekki eignast börn, hvort að lífið sé ekki tómlegt án barna,  o.s.frv.. Slúðurmiðlar eiga það líka til að skapa orðróm um meðgöngur stjarnanna, eins og Jennifer Aniston hefur oft á tíðum fengið að finna fyrir. Meðal þeirra frægra kvenna sem völdu að eignast ekki börrn eru Helen Mirren og Kim Cattrall. Helen Mirren sagði eitt sinn í viðtali:

„Ég hef bara ekki áhuga. Ég hef ekki neitt móðureðli. Og mér finnst ég ekki svo óvenjuleg. Ég held að fullt af konum vilji ekki börn en finnst eins og þær ættu að eignast börn.“

Sex and the City leikkonan Kim Cattrall hefur talað um að hugtakið „barnlaus“ (e. childless) sé móðgandi.

„Það er „laus“ sem er móðgandi – barnlaus – það hljómar eins og þú sért ekki heil því þú hefur ekki eignast barn,“

sagði hún í útvarpsviðtali. Hér eru fleiri frægar konur sem völdu að eignast ekki börn. Buzzfeed tók saman.

Jennifer Aniston

Winona Ryder

Helen Mirren

Kylie Minogue

Cameron Diaz

Ashley Judd

Stevie Nicks

Julie Bishop

Renée Zellweger

Gloria Steinem

Julia Gillard

Anjelica Huston

Katharine Hephurn

Betty White

Kim Cattrall

Diane Sawyer

Chelsea Handler

Ellen DeGeneres og Portia Rossi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Braut kynferðislega gegn börnum og veifaði kynfærunum á almannafæri

Braut kynferðislega gegn börnum og veifaði kynfærunum á almannafæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.