fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

La La Land jafnar metið með 14 tilnefningum til Óskarsverðlaunanna

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 24. janúar 2017 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin La La Land hlaut í dag 14 tilnefningar til Óskarsverðlaunanna 2017.  La La Land er meðal annars tilnefnd sem besta kvikmyndin, Emma Stone er tilnefnd sem besta leikkonan og Ryan Gosling sem besti leikarinn. Damien Chazelle er svo tilnefndur sem besti leikstjórinn og fyrir besta handritið. Margir bjuggust við þessu þar sem kvikmyndin hlaut sjö Golden Globe verðlaun á dögunum og hefur fengið mikið lof gagnrýnenda.

Tvær kvikmyndir hafa áður fengið 14 tilnefningar til Óskarsins, All About Eve árið 1950 og and Titanic árið 1997. Þrjár kvikmyndir deila þeim heiðri að hafa unnið flest verðlaun á þessari virtu verðlaunahátíð en Titanic, Ben-Hur og The Lord of the Rings: The Return of the King unnu allar 11 verðlaunastyttur.

Hægt er að horfa á stikluna fyrir La La Land hér fyrir neðan en tæpar 15 milljónir hafa skoðað hana á Youtube. La La Land er nú þegar komin í sýningu í kvikmyndahúsum hér á landi.

Þú getur séð umfjöllun Pressunnar um allar tilnefningarnar til Óskarsins HÉR

 


Sjá einnig:

Skemmtilegar staðreyndir um La La Land

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu
Matur
Fyrir 19 klukkutímum
Eðlan sú allra besta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.