fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Tískumyndataka með konum með Downs-heilkenni skorar meistaralega á hefðbundna fegurðarstaðla

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 18. janúar 2017 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sanjyot Telang er ljósmyndari búsettur í París og hefur nýlega unnið að tískumyndatöku þar sem fyrirsæturnar eru konur með Downs-heilkenni. Verkefnið er titlað „Fashion Misfits“ eða „Tísku utangarðsfólk,“ og fangar þessar fallegu konur í allskonar klæðnaði til að skora hefðbundna fegurðarstaðla á hólm.

„Mér finnst að [fólk með sérþarfir] hafi verið hunsað af samfélaginu í langan tíma,“

sagði Sanjyot við BuzzFeed.

„Það er þörf á því að skoða margvíslega túlkun á fegurð og vera opin fyrir allskonar fólki.“

„Með þessu verkefni vill ég búa til rými í tísku- og auglýsingabransanum, sem að lokum opnar leiðir fyrir [fólk með sérþarfir] svo að þau geti fundið leið til að tjá sig með tísku og orðið fyrirmyndir fyrir samfélagið okkar einnig.“

Horfðu á myndband frá myndatökunni hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Gervihnattarmyndir varpa ljósi á leynimakk Rússa og Norður-Kóreumanna

Gervihnattarmyndir varpa ljósi á leynimakk Rússa og Norður-Kóreumanna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.