fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

Lítur þessi dúkka út eins og Emma Watson? Netverjar eru með aðrar hugmyndir

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 9. janúar 2017 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin um Fríðu og dýrið, Beauty and the Beast, er frumsýnd í mars á þessu ári og bíða margir spenntir eftir því að sjá ævintýrið lifna við enda skartar myndin einvala liði leikara. Meðal þeirra er Emma Watson sem leikur Fríðu eða Belle eins og hún heitir á ensku. Eins og vanalega hefur Disney hafði framleiðslu á alls kyns varningi tengdum myndinni en þar á meðal er sérstök dúkka sem á að líkjast Emmu Watson í hlutverki Belle.

Skjáskot.

Dúkkusafnarinn William Herrington birti mynd af dúkkunni á vefsvæði sínu á Flickr fyrir skömmu og í kjölfarið hafa netheimar logað. Óhætt er að segja að útlit dúkkunnar hafi ekki fallið í kramið hjá fólki – en þetta minnir okkur ansi mikið á fjaðrafokið sem varð hér um árið í kringum dúkkuna sem líkjast átti söngkonunni Birgittu Haukdal.

Fjölmargir hafa deilt myndunum á Twitter þar sem ein vinsælasta kenningin er að þetta sé í raun söngvarinn Justin Bieber klæddur í kjól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
EyjanFastir pennar
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Harmleikurinn í Garðabæ: Nafn hins látna

Harmleikurinn í Garðabæ: Nafn hins látna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.