fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025

Emma Stone vill fá nafnið sitt aftur

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 6. janúar 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Emma Stone hefur verið að gera það gott í Hollywood á undanförnum árum en hún er meðal annars tilnefnd til ýmissa verðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni La La Land. Hún tjáði sig nýlega í viðtali við W Magazine en þar vakti helst athygli að hún sagðist óska þess að hún gæti endurheimt sitt rétta nafn.

Hún var skírð Emily Jean Stone en var látin breyta nafni sínu þegar hún gekk í samtök kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum vegna þess að kona að nafni Emily Stone var þegar skráð í félagið.

Mynd: Getty.

„Að biðja 16 ára krakka að velja nýtt nafn er mjög áhugavert ferli því ég sagði,“ segir Emma. Hún leyfði hugmyndafluginu að hlaupa með sig og valdi sér nafnið Riley. „Þannig að ég hét Riley Stone í um það bil sex mánuði og fór með gestahlutverk í Malcom in the Middle.“

„Einn daginn var kallað á mig ‚Riley, Riley,‘ og ég hafði ekki hugmynd um hvern þeir voru að tala við,“ segir Emma sem áttaði sig á því að nýja nafnið færi henni ekki vel. „Ég er ekki Riley, ég get ekki verið Riley,“ hugsaði hún. Það fór því þannig að hún valdi sér nafnið Emma enda var það nær hennar rétta nafni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Tengdamamman stígur aftur fram – „Þetta viðurkenndi Ásthildur Lóa þegar hún hringdi í mig“

Tengdamamman stígur aftur fram – „Þetta viðurkenndi Ásthildur Lóa þegar hún hringdi í mig“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Friðrik Ólafsson er fallinn frá

Friðrik Ólafsson er fallinn frá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Börnin sem voru alin upp af dýrum – Úlfabörnin – Apabarnið – Kjúklingastrákurinn

Börnin sem voru alin upp af dýrum – Úlfabörnin – Apabarnið – Kjúklingastrákurinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.