fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025

Reykvískir hundar kunnu vel að meta snjóinn – Myndir og myndbönd

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 26. febrúar 2017 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snjórinn í morgun kom borgarbúum heldur betur á óvart, enda hefur aldrei snjóað meira í höfuðborginni í febrúar síðan mælingar hófust.

Það var þó ekki bara mannfólkið sem gladdist, heldur virtust hundar borgarinnar mjög sáttir við snjóinn. Við fengum góðfúslegt leyfi nokkurra hundaeigenda til að birta þessi stórskemmtilegu myndbönd og myndir af kátum ferfætlingum í dag!

Tyson var mjög sáttur í snjónum í dag

Nói er næstum tveggja ára og lék sér í snjónum

Flóki var einstaklega duglegur að berjast gegnum skaflana

Flóki er duglegur í snjónum

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Flóki 2

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Valentino fannst þetta æðislegur dagur

Valentinu í snjónum 1

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Valentino í snjó 2

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Hér er hann Baldur að taka stöðuna í götunni

Og þetta loðna krútt brunaði gegnum skaflana

Voffi í skafli

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson tók þessar myndir

Þessi réði sér vart fyrir kæti

Kátur voffi í snjó

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Þessi var dálítið hissa – enda snjórinn djúpur

Hissa voffi í snjó

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Bellu leist hins vegar ekkert á blikuna

Bella 1

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal slátraði Real Madrid í London

Arsenal slátraði Real Madrid í London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fengu eldingu í bílinn sem stórskemmdist

Fengu eldingu í bílinn sem stórskemmdist
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni