James er meistari í photoshop og tekur beiðnir frá fólki sem vill láta laga myndirnar sínar mjög bókstaflega. Við hjá Bleikt fjölluðum um James Fridman í fyrra. Hann gefur fólki nákvæmlega það sem það bað um en á frekar furðulegan, og bráðfyndin, hátt. Stundum þá lagar hann ekki myndirnar, heldur deilir boðskap um jákvæða líkamsímynd. Sjáðu nýjustu photoshop verk hans hér fyrir neðan.
Sjá einnig: Hann tekur photoshop beiðnir mjög bókstaflega – Sjáðu myndirnar!