Það er ekkert leyndarmál að Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er heillandi maður. Hann hefur sigrað hjörtu fólks víðsvegar í heiminum síðan hann var kjörinn í embætti. Nú lítur út fyrir að hann sé líka að sigra hjörtu frægra persóna og embættismanna, eins og Elísabetar Bretadrottningar, Emmu Watson, Ivönku Trump og jafnvel Donald Trump. Það er eins og fólk eigi erfitt með að fela heillun sína á forsætisráðherranum, sem er bara frekar skiljanlegt! Sjáðu bara hvernig fólk horfir á hann á myndunum hér fyrir neðan.