fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025

Hlæjandi fjórburarnir sem glöddu heiminn – Sjáðu þær í dag!

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 18. febrúar 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög fáir geta staðist barnshlátur, hinn gífurlega smitandi og krúttlega barnshlátur. Mathias fjórburarnir eru sönnun á því en myndband af þeim þegar þær voru ungbörn liggjandi á móðir sinni og hlæjandi í kór vann verðlaun í „America‘s Funniest Home Videos.“ Nokkrum áður síðar þá var myndbandið valið „Fyndnasta myndband allra tíma“ í þættinum og vann fjölskyldan rúmlega 27 milljónir króna.

Stúlkurnar, Grace, Emily, Mary Claire og Anna, voru sex ára þegar myndbandið var valið fyndnasta myndband allra tíma. Í kjölfarið kom fjölskyldan fram í mörgum sjónvarpsviðtölum og spjallþáttum, þar á meðal The Oprah Winfrey Show.

Í dag eru fjórburarnir sextán ára gamlir og fáum við að sjá hvernig þær hafa þroskast og dafnað í þættinum Oprah: Where Are They Now?

Fólk hefur ennþá gaman af myndbandinu,

segir Allison, móðir fjórburana, í þættinum.

Ég held að þetta sé eitt af þessum myndböndum sem þú getur ekki ekki hlegið að. Það er eitthvað við það hvernig þær stoppa og byrja að hlæja aftur í takt. Þetta er svo smitandi hlátur,

segir pabbinn, Steve. Stúlkurnar eru eineggja fjórburar en eftir því sem þær hafa vaxið úr grasi hafa ólík áhugamál þeirra farið með þær mismunandi leiðir.

Þegar þær voru yngri voru þær oftast klæddar eins, en með aldrinum fengu þær að klæða sig sjálfar og í kjölfarið kom einstaklíngsstíll þeirra í ljós. Þær eru ekki að reyna að skera sig frá hvor annarri með klæðnaði eða hári, þó svo að fólk dregur þá ályktun ef þær gera eitthvað öðruvísi en systur sínar. Til dæmis eru þær allar með sítt hár nema Emily og hefur hún fundið fyrir því að fólk telji að hún hafi gert það til að vera „öðruvísi.“

Fólk dregur ályktanir eins og „ég vill bara vera öðruvísi manneskja.“ Ég vildi bara klippa hárið mitt! Ég var ekki einu sinni að hugsa um systur mínar þegar ég vildi klippa á mér hárið,

segir Emily. Það verður áhugavert að fylgjast með fjórburunum í framtíðinni og hvað þær munu afkasta af sér í lífinu. En eitt er öruggt, myndbandið af þeim hlæjandi mun aldrei hætta að kalla fram hlátur í fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal slátraði Real Madrid í London

Arsenal slátraði Real Madrid í London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fengu eldingu í bílinn sem stórskemmdist

Fengu eldingu í bílinn sem stórskemmdist
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni