fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025

Faðir deilir mikilvægum boðskap um að vera fyrirmynd sona sinna í samskiptum við konur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 17. febrúar 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billy Flynn er fráskilinn og deildi pistli á Facebook um samband sitt við fyrrverandi eiginkonu sína og hvernig hann væri fyrirmynd fyrir syni þeirra. Sagan hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Fyrrverandi eiginkona hans átti afmæli um daginn, þannig hann vaknaði snemma og keypti blóm, kort og gjöf sem hann fór með til strákanna sinna til að gefa henni. Þar hjálpaði hann þeim að búa til morgunmat handa henni.

Billy Flynn. Mynd/Facebook

„Eins og venjulega spurði mig einhver af hverju í fjandanum ég geri ennþá svona hluti fyrir hana. Það pirrar mig,“ segir hann og útskýrir af hverju hann gerir þessa hluti.

Ég er að ala upp tvo litla menn. Fordæmið sem ég set fyrir þá hvernig ég kem fram við móður þeirra mun hafa marktæk áhrif á hvernig þeir sjá og koma fram við konur og skilning þeirra á samböndum. Mér finnst það jafnvel enn mikilvægara í mínu tilfelli þar sem við erum skilin. Þannig ef þú ert ekki að sýna börnunum þínum góða sambandshegðun, taktu þig saman í andlitinu. Vertu fyrirmynd. Þetta er stærra en þú.

Reyndu að ala upp góða menn. Reyndu að ala upp sterkar konar. Gerðu það. Heimurinn þarf þau, meira en nokkurn tíman áður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal slátraði Real Madrid í London

Arsenal slátraði Real Madrid í London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fengu eldingu í bílinn sem stórskemmdist

Fengu eldingu í bílinn sem stórskemmdist
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni