fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Æðislegt avacado kjúklingasalat með eplabitum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 17. febrúar 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir jólin hafa sætindin fengið í einhverju magni að víkja fyrir meiri hollustu. Ekki veitir manni af góðri næringu í myrkrinu sem þó ert hægt og sígandi á undanhaldi. Uppskriftina af þessu kjúklingasalati með avacado og eplabitum rakst ég á síðu sem heitir simplyrecipes og geymir margar girnilega uppskriftir. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þetta þvílíkt góðgæti. Þennan rétt er líka hægt að útfæra eftir stemmningu og borða það í salatvefju, á tortillu, sem meðlæti á brauð og hreinlega eitt og sér. Þið eigið eftir að elska þetta!

Avacado kjúklingasalat með eplabitum

1 bolli kjúklingur, elduð og smátt skorin (ég notaði bringur frá Rose Poultry)
1 þroskað avacado, stappað
1 epli, smátt skorið
1/4 bolli sellerý, smátt saxað
1/4 bolli rauðlaukur, smátt saxaður
2 msk kóríander eða steinselja, smátt saxað
2 tsk sítrónusafi
1/2 tsk sjávarsalt
nýmalaður pipar

  1. Setjið kjúkling, avacado, epli, sellerí og rauðlauk saman í skál og blandið vel saman.
  2. Bætið kóríander eða steinseljunni saman við ásamt sítrónusafa, salti og pipar. Smakkið til með salti og pipar og sítrónusafa. Einnig má bæta 1-2 tsk af ólífuolíu saman við.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Sagði 13 ára syni sínum að hann væri aumingi af því að hann vildi ekki stunda kynlíf með vændiskonu

Sagði 13 ára syni sínum að hann væri aumingi af því að hann vildi ekki stunda kynlíf með vændiskonu
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Dýrasti banani heims? – Banani á vegg seldist fyrir tæpar 900 milljónir á uppboði

Dýrasti banani heims? – Banani á vegg seldist fyrir tæpar 900 milljónir á uppboði
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Notaleg kvöldstund fyrir bókaunnendur

Notaleg kvöldstund fyrir bókaunnendur
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.