fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025

Söfnuðu 765.780 krónum fyrir Mæðrastyrksnefnd: „Þær eiga mikið inni hjá okkur öllum“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinirnir og söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen stóðu fyrir tónleikaröð á skemmtistað sínum Græna herberginu fyrir jólin til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Í morgun heimsóttu þeir Mæðrastyrksnefnd og afhentu Önnu Pétursdóttur formanni Mæðrastyrksnefndar og starfsfólki söfnunarféð. Alls söfnuðust 765.780 krónur en aðgangseyrinn á tónleikum þeirra rann óskiptur til nefndarinnar. Segir Friðrik Ómar:
„Fyrst og fremst vildum við vekja athygli á starfinu þeirra sem þær sinna allt árið um kring.  Í desember er hvað mesta álagið á þeim þar sem allt að 1500 fjölskyldur leita til þeirra og því fannst okkur frábært að geta lagt þeim lið með þessum hætti fyrir jólin.Í morgun var að myndast röð fyrir utan húsnæði þeirra klukkustund fyrir auglýsta úthlutun. Við sáum því með berum augum hvursu mikilvægt starf þeirra er og þarft.
Fv. Ásthildur Guðlaugsdóttir, Jógvan Hansen, Aðalheiður Frantzdóttir, Anna Pétursdóttir og Friðrik Ómar – Mynd/Eggert Jóhannesson
„Við vitum að þessi peningur kemur að góðum notum. Þær eiga mikið inni hjá okkur öllum. Það er magnað að heimsækja þær og kynna sér starfið.  Það er bara svo frábært að hitta fólk sem gefur svona mikið af sér og gott að við getum eitthvað hjálpað til.”
segir Jógvan Hansen.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt

Láta Friðrik Þór heyra það og segja hann hafa gengið of langt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal slátraði Real Madrid í London

Arsenal slátraði Real Madrid í London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar

Fólkið á bak við Adolescence ætlar að endurgera eina óhugnanlegustu bíómynd sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fengu eldingu í bílinn sem stórskemmdist

Fengu eldingu í bílinn sem stórskemmdist
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni