Hvatning verður ríkjandi þessar vikur og miklar breytingar verða á viðskiptasviði.— Það sem er og hefur verið á gráu svæði, óleyst, leysist vel. — Ríkir mikil spenna um hvernig þau mál leysast. — Ekki er langt í að hægt verði að ganga frá smáatriðum.— Allt snýst þetta um fjármál. Þau enda vel.
Spakmæli vikunnar:
Varanleg bönd: Milli barna og foreldra liggur sterkur þráður. Þar ríkir gagnkvæmur skilningur. Augnaráð mætir öðru og þá kviknar breitt bros. Börnin tengjast æskuheimilinu ósýnilegum, órjúfanlegum böndum — böndum sem aldrei bresta. Knús
Hrúturinn 21. mars til 19. apríl
Nautið 20. apríl til 20. maí
Tvíburarnir 21. maí til 20. júní
Krabbinn 21. júní til 22. júlí
Ljónið 23. júlí til 22. ágúst
Meyjan 23. ágúst til 22. september
Vogin 23. september til 22. október
Sporðdrekinn 23. október til 21. nóvember
Bogmaðurinn 22. nóvember til 21. desember
Steingeitin 22. desember til 19. janúar
Vatnsberinn 20. janúar til 18. febrúar
Fiskarnir 19. febrúar til 20.mars