Fyrir nokkrum vikum setti Twitter notandi inn færslu með mynd af forsetahjónunum Donald og Melaniu Trump og bað fólk um að nefna betra dúó en þau.
https://twitter.com/81/status/824428993365626882?ref_src=twsrc%5Etfw
Netverjar höfðu gaman af áskoruninni og nefndu ýmisleg dúó sem þeir töldu vera betri en Donald og Melania Trump.
@81 pic.twitter.com/4UzK0STmaq
— CashNasty (@CashNastyGaming) January 26, 2017
@81 done (: pic.twitter.com/HksbLHABnE
— iz🌪 (@Itzelcrz_) January 26, 2017
@81 pic.twitter.com/f2rNiQ86Fs
— Day (@300dalyn) January 26, 2017
Game of Thrones leikkonan Sophie Turner tók þátt í gríninu og skaut á sama tíma föstum skotum að forsetahjónunum.
— Sophie Turner (@SophieT) January 27, 2017
Twitter notendum fannst skemmtilegt að Sophie Turner skyldi tekið þátt og sérstaklega hversu hörð gagnrýni hennar á hjónin reyndist vera. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fékk Sophie mikið lof notenda fyrir gott grín.
https://twitter.com/81/status/825396006430789632?ref_src=twsrc%5Etfw
LMAO pic.twitter.com/OywxZmLeM1
— bíp bíp lechuga? (@carthecupcake) January 27, 2017
@KayKeissy Sansa the savage
— [rob] (@R0B3RTTT) January 30, 2017
Ef tilfinningar hennar gagnvart Donald Trump voru eitthvað óljósar þá setti hún þessa færslu inn nokkrum dögum síðar.
Sorry I haven't been tweeting much guys. Here's a roundup 1. No to that orange guy 2. Yes to women's march. 3. Alternative facts is lol
— Sophie Turner (@SophieT) February 4, 2017
Hvað finnst ykkur kæru lesendur, fyndið eða ljótt grín?