fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Leitaði á bráðamóttöku þegar kyrkislanga festist í eyrasnepli hennar

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 5. febrúar 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Glawe lenti í óvenjulegri lífsreynslu á dögunum sem endaði með ferð á bráðamóttöku. Ball python kyrkislangan hennar, Bart, hafði fengið að leika lausum hala og ákvað að prófa að skríða í gegnum gatið í eyrnasnepli hennar, en Ashley er með „tunnel“ lokk sem hún notar dagsdaglega. Forvitni slöngunnar varð hins vegar til mikilla vandræða því áður en Ashley vissi almennilega hvað var á seyði sat Bart fastur í eyrnasneplinum og ekki nokkur leið að draga hann þaðan út.

Mynd: Ashley Glawe/Facebook.

„Án efa klikkaðasta augnablik lífs míns!“ sagði Ashley sem deildi myndum af sjálfi sér með snákinn lafandi neðan úr eyranu á meðan hún beið eftir lækni. „Fór á bráðamóttöku vegna þess að kyrkislangan mín ákvað að festast í gatinu á eyrnasneplinum mínum!“

Mynd: Ashley Glawe/Facebook.

„Þetta gerðist alls svo hratt að áður en ég vissi hvað var um að vera var það of seint,“ sagði hún. Svo virðist sem gengið hafi vel að losa Bart úr prísundinni. „Þeir deyfðu á mér eyrað og teygðu á sneplinum svo þeir gætu komið honum í gegn án þessa að meiða hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Ver opnar sig um áfall: „Það var verið að reyna að hnoða hann og blása“

Magnús Ver opnar sig um áfall: „Það var verið að reyna að hnoða hann og blása“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.