fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Þetta refaþorp í Japan er aðeins of krúttlegt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 4. febrúar 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í janúar 2017 ferðaðist Natasha Puente til Japan og þar sem hún er mikill aðdáandi refa ákvað hún að heimsækja refaþorp. Zao Kitsune Mure er refaþorp í Shiroshi, Miyagi. Aðgangseyrir er tæplega þúsund krónur og við inngöngu færðu fyrirmæli um hvernig skuli haga sér í þorpinu meðal refanna.

Ef refur kemur of nálægt þér þá áttu að sýna yfirburði og ákveðni. Mikilvægast er að snerta ekki refina undir neinum kringumstæðum. Natasha ákvað hins vegar að fylgja ekki öllum fyrirmælunum þar sem hún var ólm í að klappa ref. Hún tók einnig margar frábærar myndir sem þú getur skoðað hér fyrir neðan. Hún birti myndirnar fyrst á Bored Panda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum samherji og vinur Elon Musk varar við honum og telur að þetta sé áætlun hans – „Hann er hættulegur, mjög mjög hættulegur“

Fyrrum samherji og vinur Elon Musk varar við honum og telur að þetta sé áætlun hans – „Hann er hættulegur, mjög mjög hættulegur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína í rúminu – ,,Hann fékk það á nokkrum mínútum“

Fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína í rúminu – ,,Hann fékk það á nokkrum mínútum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.