fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

Fólk spyr hana hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn – „Þessar myndir sýna það frekar vel“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. mars 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Janet E Gorman er heimavinnandi húsmóðir. Hún á þrjú börn, eina fimm ára stelpu og tveggja ára tvíbura, og getur lífið verið skemmtilegt, erilsamt og viðburðaríkt! Hún fær oft þá spurningu hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn og ákvað að deila nokkrum myndum sem sína tilveruna með börnin. Enginn glamúr heldur raunveruleikinn.

„Þessar myndir sýna hvernig það er að vera foreldri án þess að þurfa titil. Einhver er venjulega að gráta eða sóða til. Af og til eru allir hamingjusamir,“

skrifar hún á Bored Panda.

#1 Tími fyrir kúr – Í rimlarúminu…

#2 Engir vasar? Ekkert vandamál!

#3 Já, þetta er kúkur.

#4 Þegar eldhúsið er yfirgefið í nokkrar sekúndur

#5 Erfitt að ná almennilegri jólamynd

#6 Þau vildu hjálpa mömmu sinni að þrífa, með heilum pakka af blautþurrkum.

#7 Svefnstund

#8 Það er alltaf stutt í grátinn.

#9 Hvað varð um allar bleyjurnar?

#10 Ekki hægt að ná sjálfsmynd öll saman.

#11 Þegar öll börnin verða veik á sama tíma.

#12 Duglegur að rétta bleyjuna sína sjálfur… Bíddu er þetta kúkur bak við hann?

#13 Friður

#14 Það er nógu erfitt að kenna einu barni að hætta að nota bleyjur, hvað þá tveimur í einu?

#15 Ein af mörgum tilraunum að ná mynd af öllum börnunum

Til að sjá fleiri myndir frá Janet, kíktu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu
Matur
Fyrir 19 klukkutímum
Eðlan sú allra besta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot