fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Gunnar og hundurinn hans Tígull björguðu litlum fugli sem sat í hnipri á svölunum þeirra

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 23. mars 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf gaman að heyra sögur af góðverkum mannfólks og dýra, sérstaklega þegar mannfólk og dýr koma saman til að hjálpa öðrum. Það gerðist í gær þegar Gunnar Kr. Sigurjónsson og hundurinn hans Tígull björguðu litlum fugli sem var í vanda staddur.

Gunnar var með opið út á svalir og kom hundurinn hans, Tígull, að ná í hann og vældi þar til hann stóð upp. Tígull dró Gunnar svo út á svalir þar sem lítill fugl sat í hnipri og hreyfði sig ekki. Tígull rak bara aðeins trýnið í hann og var aðallega að sleikja tærnar á honum eftir að hann kom inn.

Tígull og fuglinn.

Eftir að Gunnar tók fuglinn inn fékk hann sér smá korn og vatn og fór aðeins að tísta. Bleikt hafði samband við Gunnar og spurði hvernig fuglinn hefði það.

Það koms í ljós að fuglinn var auðnutittlingur, sem eru af finkuætt. Gunnar setti hann út á svalahandriði í gærkvöldi eftir að hann var búinn að fá sér í gogginn. Klukkutíma síðar var hann á sama stað svo Gunnar hafði hann inni í nótt þar sem fuglinn fékk vatn, fuglakorn og flís af sætri kartöflu.

„Svo sleppti ég honum í hádeginu og þá var hann mun sprækari og flaug stuttu eftir að hann kom út, hátt upp í loftið,“

segir Gunnar.

„Þrátt fyrir að ég sé í hinu íslenska töframannagildi, þá voru þessir töfrar alfarið á hendi Tíguls og auðnutittlingsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.