Hefur þú einhvern tíma velt því fyrir þér hvað þarf til að slá í gegn sem dragdrottning? Það er greinilegt að þær eru með mikla kunnáttu því förðunin og hárið lítur alltaf svo guðdómlega út. Cosmopolitan fékk Alexis Michelle, þátttakanda í RuPaul‘s Drag Race, til að sýna hvernig hann breytir sér í stórglæsilega dragdrottningu.
Til að sjá hvernig þessi töfrandi breyting á sér stað horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.