fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Förðunarfræðingar kepptust um að fá að farða fyrir RFF í ár

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 20. mars 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavik Fashion Festival hóf nýlega samstarf við Reykjavik Makeup School og NYX Professional Makeup. Eigendur förðunarskólans Reykjavik Makeup School munu hafa umsjón með förðuninni á tískusýningum Reykjavik Fashion Festival 2017.  Eigendur skólans, þær Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir og Sara Dögg Johansen munu leiða hóp förðunarfræðinga sem munu farða fyrir tískusýningar RFF með NYX professional makeup vörum.

Silla og Sara – Mynd/Birta Rán Björgvinsdóttir

Þær hafa báðar mikla reynslu í förðunargeiranum, en þær sáu nú síðast um förðun á Ungrfrú Ísland og Miss Universe Iceland keppninni. Þeirra hægri hönd baksviðs verður Helga Karólína Karlsdóttir. Ákveðið var að velja úr hópi hæfileikaríkra útskrifaðra og núverandi nemenda skólans til þess að mynda förðunarteymi fyrir RFF sem fer fram um helgina.

Vöruúrvalið frá NYX Professional Makeup er ótrúlega gott og merkið því fullkomið fyrir tískuviðburði einso g RFF – Mynd/Birta Rán Björgvinsdóttir

Á dögum héldu þær förðunarkeppni fyrir þar sem öllum nemendum og útskrifuðum förðunarfræðingum skólans var gefið tækifæri á að sýna fram á hæfni í að liðsinna við förðun á stærsta tískuviðburði landsins. Þær leggja mikið uppúr því að nemendur skólans fái jöfn tækifæri til að taka þátt í viðburði sem slíkum. Eigendur vilja á þennan hátt auka áherslu á faglegri upplifun förðunarnema og eins að gefa nemendum þjálfun og reynslu á tískuförðun.

Frá keppninni – Mynd/Birta Rán Björgvinsdóttir

Í keppnina mættu um 50 förðunarfræðingar og fengu þeir úthlutuð þau verkefni að gera tvö förðunar look. Fyrri förðunin var sett upp í svokölluðu moodbordi en keppendur fengu 30 mínútur til að ná fram fallegri förðun með ákveðnum áherslum sem lagt var upp með í byrjun. Innblástur frá NYFW einkenndi seinni farðanirnar en þar fenguu nemendur mynd í hendurnar sem þeir þurftu að endurgera með miklum smáatriðum. Förðunarteymið fyrir Reykjavik Fashion Festival var svo valið útrá frammistöðu keppenda, tímatöku og ýmsum smáatriðum. Það verður ótrúlega gaman að sjá þessa hæfileikaríku förðunarfræðinga skapa flotta förðun á tískupöllum RFF um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.