fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Ertu letingi í eldhúsinu en elskar að elda? Þá er þessi grein fyrir þig

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 19. mars 2017 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnst þér alveg ótrúlega gaman að elda? Eða allaveganna hugmyndin um að elda gleður þig? Kaupirðu oft allskonar spennandi hráefni og ætlar að elda geggjaða máltíð en endar með að panta þér pizzu? Býrðu til vel skipulagt matarplan sem þú endar með að fylgja aldrei? Þá ertu á réttum stað! Þessi grein er fyrir alla þá letingja í eldhúsinu sem elska að elda. Greinin er þýdd frá Buzzfeed.

Þú kaupir flott hráefni og verður spennt að nota þau, en pantar síðan mat til að taka með heim.

En þú raðar ekki þessum hráefnum snyrtilega né skipulega í eldhússkápinn. Þú eiginlega bara hendir öllu saman í einn skáp og það tekur þig langan tíma að finna þetta eina sérstaka hráefni sem þú ert að leita að.

Þegar þú eldar (og dettur í „the zone“) þá þrífurðu ekki á meðan þú heldur áfram þannig þegar þú ert búin þá lítur út fyrir að sprengja hafi lent í eldhúsinu.

Sem þýðir að þegar þú ætlar að elda aftur þá þarftu að byrja á því að þrífa eftir einhvern (þig sjálfa).

Þú ert mjög hrifin af „einna potta“ máltíð, því það þýðir að þú þarft að þrífa færri diska.

Matarafgangar gera þig hamingjusamari heldur en allt annað í lífinu.

Sem þýðir að þú verndar þá einstaklega vel.

Þú getur ekki talið hversu oft þú keyptir mjög gott grænmeti sem var aldrei notað og endaði með að rotna.

Og þegar þú eldar grænmeti þá ertu frekar slök á hvernig það er skorið.

Þú ert snillingur að finna staðgengil fyrir hráefni.

En að prófa þig áfram, DIY lausnir og stytta þér leiðir getur stundum leitt til hörmunga.

Þú planar sjaldan máltíðirnar þínar, og ef þú gerir það þá fylgirðu því eiginlega aldrei eftir.

Þú eyðir bókstaflega mörgum klukkustundum að lesa uppskriftarbækur og horfa á girnileg matarmyndbönd á netinu.

Þú horfir líka á fullt af kokkaþáttum og sannfærir þig sjálfa að þú myndir vinna ef þú tækir þátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Fundu stein í skrifborðsskúffu – Veitti stórmerkilegar upplýsingar

Fundu stein í skrifborðsskúffu – Veitti stórmerkilegar upplýsingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.