fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Selena Gomez opnar sig um meðferðina: „Mér líður alltaf ömurlega þegar ég skoða Instagram“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. mars 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónan er þung fyrir samfélagsmiðladrottninguna Selenu Gomez. Hún er með flesta fylgjendur á Instagram, heilar 113 milljónir fylgjenda.

Um leið og ég varð manneskjan með flesta fylgjendur á Instagram þá fríkaði ég eiginlega út. Ég var orðin svo gagntekin af þessu. Ég vaknaði við þetta og sofnaði við þetta. Ég var fíkill, og mér fannst eins og ég væri að sjá hluti sem ég vildi ekki sjá, eins og ég væri að setja hluti í hausinn á mér sem ég vildi ekki hugsa um. Það endaði alltaf með að mér leið ömurlega þegar ég skoðaði Instagram,

sagði söngkonan í viðtali fyrir apríl útgáfu Vogue. „Þess vegna er ég eiginlega undir ratsjánni, er smá draugur.“

Selena eyddi Instagram forritinu úr símanum sínum og veit ekki lykilorðið að aðganginum sínum. Aðstoðarmaðurinn hennar setur myndir á Instagram fyrir hennar hönd. Ákvörðunin um að segja skilið við samfélagsmiðillinn var eftir að hún fór í meðferð 2016.

Fólk vildi svo mikið að ég væri sönn og ekta, og þegar það gerðist, loksins, þá létti það mikið af mér. Ég er ekki öðruvísi heldur en það sem ég set þarna út. Ég hef verið berskjölduð með aðdáendum mínum og segi stundum hluti sem ég ætti ekki að segja. En ég verð að vera hreinskilin við þá. Mér finnst það vera stór ástæða af hverju ég er hér.

Selena ákvað að leita sér hjálpar og fór í meðferð eftir að hafa aflýst Revival tónleikaferðalaginu síðasta sumar.

Tónleikaferðalög eru mjög einmanalegur staður fyrir mig. Sjálfstraustið mitt var ónýtt. Ég var þunglynd og kvíðin. Ég byrjaði að fá kvíðaköst rétt áður en ég fór á svið eða strax eftir að ég kom af sviðinu. Í grundvallaratriðum þá leið mér eins og ég væri ekki nógu góð, að ég væri ekki hæf. Mér fannst eins og ég væri ekki að gefa aðdáendum mínum neitt, og þeir gætu séð það – sem ég held að hafi verið algjör brenglun.

Selena aflýsti yfir 30 tónleikum til að einbeita sér að heilsunni sinni og var í meðferð í 90 daga. Það hjálpaði henni að fara úr sviðsljósinu í smá tíma og býr hún núna í Airbnb húsnæði í Valley. Hún segist ekki fara oft út úr húsi nema langa bíltúra með vinum sínum.

Ég held að svona 17 manns eru með símanúmerið mitt núna, kannski tveir eru frægir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.