Það vakti mikið fjaðrafok á dögunum þegar útvarpsmaðurinn Frosti Logason lét þau orð falla að strákar ættu meira tilkall til trommusleiks en stelpur. Fjöldi fólks kepptist við að leiðrétta þann misskilning að stelpur væru verri trommarar en strákar þrátt fyrir að þeir séu í miklum meirihluta íslenskra trommuleikara. Trommarar Íslands sendu meira að segja frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fordæmdu orð Frosta.
[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sex-ara-stelpa-synir-otrulega-takta-a-trommusettinu–magnad-myndband[/ref]