fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

Blac Chyna er að búa til dúkkur af sjálfri sér

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 12. mars 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð raunveruleikaþáttanna Rob & Chyna er óljós um þessar mundir, en þrátt fyrir það er Blac Chyna ákveðin að halda arfleifð sinni uppi á einn eða annan veg. Hún er núna að láta búa til dúkkur af sér sjálfri, eins og maður auðvitað gerir. Samkvæmt TMZ lét Blac Chyna skanna andlitið og líkamann sinn svo hægt væri að prenta dúkku í þrívíddar útgáfu. Hún ætlar að gefa út dúkkurnar í maí og verða margar útgáfur af Blac Chyna. Hver dúkka kosta rúmlega átta þúsund krónur.

Fyrirtækið sem sá um að skanna Blac Chyna heitir My3DNA og hefur einnig framleitt míní eftirmyndir af Tupac og Drake.

https://www.instagram.com/p/BGukc2gx4EU/

https://www.instagram.com/p/BH0lgNLDwyR/

Það er spurning hvort að Kardashian-Jenner klanið geri það sama og Blac Chyna, þá gæti maður endurleikið uppáhalds atriðin sín úr KUWTK. Maður má láta sig dreyma!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Harmleikurinn í Garðabæ: Dóttirin áfram í gæsluvarðhaldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Dóttirin áfram í gæsluvarðhaldi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.