Tískuvikan í París byrjaði 28.febrúar og hafa hönnuðir, fyrirsætur og tísku unnendur um allan heim komið saman í París. Í kjölfarið eru götunar fullar af allskonar fólki sem á það sameiginlegt að elska tísku. Þó að tískusýningarnar séu hápunktur vikunnar þá er götutískan oft engu síðri en hátískan sjálf og sækja margir þaðan innblástur. Hér er smá brot af götutískunni fyrstu sex dagana á tískuvikunni í París. Popsugar tók saman.
Skoðaðu meira af götutískunni á tískuvikunni í París hér fyrir neðan.