fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Kalkúnar virðast gera einhverskonar furðulegan helgisið í kringum dauðan kött – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 5. mars 2017 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er örugglega það furðulegasta sem þú átt eftir að sjá í dag, ef ekki alla vikuna. Íbúi í Massachusetts tók þetta myndband af kalkúnum ganga frekar óhugnanlega í hring í kringum dauðan kött.

Frekar furðulegt! Myndbandið vakti mikla athygli og fóru netverjar að velta fyrir sér ástæðuna á bak við þetta undarlega atferli.

Sem betur fer er útskýring á þessari furðulegu hegðun. Alan Krakauer, líffræðingur frá háskólanum í Kaliforníu sagði við The Verge:

Stundum nálgast dýr, sem eru neðar í matarkeðjunni, rándýr – hegðun sem lítur út fyrir að vera áhættusöm en getur hjálpað bráðinni. Það lætur rándýrið vita að bráðin veit af rándýrinu og stundum hræðir það rándýrið í burtu.

Auðvitað er lík kattarins ekki hættulegt kalkúnunum en það getur verið að kötturinn hafi nýlega dáið og kalkúnarnir séu fastir í endalausum hring að elta fuglinn fyrir framan sig. Hver veit!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.