fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Hún setti „peel-off“ maska yfir allan líkamann og tók hann af í mjög sársaukafullu myndbandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. apríl 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp á síðkastið hefur internetið verið gagntekið af svo kölluðum fílapensla „peel-off“ andlitsmaska sem er frekar einfaldur í notkun en það getur verið mjög sársaukafullt að taka hann af. Maskarnir eru auglýstir víða og þá sérstaklega á Instagram og Facebook. Maskarnir eru venjulega gerðir úr viðarkolum (e. charcoal) og eiga að taka alla drullu úr svitaholunum þínum, og geta jafnvel tekið efsta lagið af húðinni þinni í leiðinni.

Margir vídeóbloggarar hafa deilt myndböndum á YouTube þar sem þeir prófa að setja á sig maskann og taka hann af, með allri angistinni og sársaukanum sem virðist fylgja. En YouTube-arinn Nicole Skyes ákvað að taka hlutina á allt annað stig og setja maskann á allan líkamann og rífa hann af. Á meðan tók hún athæfið upp á myndband og setti síðan á YouTube, mörgum til mikillar skemmtunar.

Það er án djóks vont að horfa á myndbandið!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.